Welcome

Anti Essays offers essay examples to help students with their essay writing.

Sign Up

Kleópatra Essay

  • Submitted by: svana93
  • on March 19, 2012
  • Category: History
  • Length: 1,396 words

Open Document

Below is an essay on "Kleópatra" from Anti Essays, your source for research papers, essays, and term paper examples.

Haustönn 2011
SAG303
Björn Vigfússon

Kleópatra hin mikla

Höfundur: Svandís Þóra Kristinsdóttir 3I

Flestallir vita hver Kleópatra er. Annað hvort útaf teiknimyndum, sögum, leikritum eða vegna lærdóms í skóla. Hún er ein af merkustu konum sögunnar, ef þá ekki merkilegasta. Kleópatra erfði ríki föður síns árið 51 fyrir Krist. Hún var mjög metnaðarfull, miskunnarlaus og var hún fæddur stjórnandi. Hún barðist af hörku til að halda Rómverjum frá ríki sínu. Sögur segja að hún hafi verið hjásvæfa tveggja merkustu herforingja í Rómaveldi, þ.e. Júlíusar Sesars og Markúsar Antoníusar. Hún var mikill örglagavaldur í lífum þeirra og er hún ein af merkustu þjóðhöfðingjum fornaldar. Saga hennar er einkar merkileg og fróðleg (Kolbrún S. Ingólfsdóttir 2009:24). Örlög og líf Kleópötru hefur lengi heilllað fólk. Leikritahöfundar og kvikmyndagerðarmenn hafa löngum fengið innblástur úr lífi Kleópötru og þá sérstaklega úr ástarsambandi hennar og Markúsar Antoníusar. Þar má nefna höfund bókanna um Ástrík og Steinrík. (Ulrika Anderson 2003).
Árið 69 fyrir Krist fæddist stúlka í Alexandríu, Ptólemaíos tólfti var faðir hennar. Þetta stúlkubarn var skírt Kleópatra XII. Kleópatra var að öllum líkindum skyldleikaræktuð, foreldrar hennar voru að öllum líkindum systkini. Lítið er vitað um móður Kleópötru nema það að hún hét Kleópatra 5. Hún dó líklegast þegar Kleópatra XII var eitthvað um eins árs gömul. Þá tók Ptólemaíos faðir Kleópötru að sér lagskonur og bætti 3 krökkum við. Meira er vitað um faðir hennar, Ptólemaíos tólfta. Hann var veiklegur útlits og væskilslegur. Hann spilaði á hljóðpípu og var góður í því, alþýðan kallaði hann Auletes vegna þess. Hann tróð oft upp í hallarsölum sínum og spilaði munaðarfullt á hljóðfæri sitt. (Walter Görlitz 1941;7-9) Hann dó árið 51 f. Krist. Þá tóku Ptólemaíos þrettándi og Kleópatra við, því ekki mátti Kleópatra sitja ein við stjórnvölin því hún var kvenkyns. Skylda þeirra var að giftast þó svo að Ptólemaíos þrettándi væri bara 12 ára. Eftir...

Show More


  • Submitted by: svana93
  • on March 19, 2012
  • Category: History
  • Length: 1,396 words
  • Views: 21
  • 1 rating(s)

Citations

MLA Citation

"Kleópatra". Anti Essays. 11 Dec. 2018

<http://parimatchstavki7.com/free-essays/Kleopatra-187769.html>

APA Citation

Kleópatra. Anti Essays. Retrieved December 11, 2018, from the World Wide Web: http://parimatchstavki7.com/free-essays/Kleopatra-187769.html